201070
Fá eintök eftir

Château Pichon Baron 75 CL

33.999 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
201070
Fá eintök eftir

Château Pichon Baron 75 CL

33.999 kr

Vörulýsing

Ekrur Pichon eru með þeim bestu í þorpinu Pauillac og undanfarin áratug hafa átt sér stað gífurlegar breytingar bæði á ekrunum og víngerðarhúsinu til að tryggja víninu frá Pichon þann sess sem það ber. Þrúgurnar í stóra vínið fara eru nú einungis af tiltölulega litlu svæði ekrunnar sem liggur hvað hæst og er með svipaða jarðfræði og nágranninn Latour. Þrúgur af öðrum svæðum ekrunnar fara nú í Tourelles og gæði Tourelles eru nú að mörgu leyti sambærileg við gæði Chateau-vínsins fyrir rúmum áratug.

Þetta er mikið og tignarlegt vín með hinni klassísku Bordeaux angan af sólberjum, krækiberjum ásamt kaffi og lakkrístónum. Það er langt með miklum en flauelsmjúkum tannínum og einstaklega löngu eftirbragði. Vínið verður betra með geymslu og er hæfilegur geymslutími 5-8 ár. Mælt er með umhellingu um tveimur klukkustundum áður en þess er neytt. 20 mánaða eikarþroskun, 80% af víninum í nýjum eikartunnum og rest í 1árs eikartunnum.

Frakkland
Frakkland
Compagnie Medocaine

RZ Specification Groups

Árgangur

2017

Magn

75cl

Styrkur

13.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Ekrur Pichon eru með þeim bestu í þorpinu Pauillac og undanfarin áratug hafa átt sér stað gífurlegar breytingar bæði á ekrunum og víngerðarhúsinu til að tryggja víninu frá Pichon þann sess sem það ber. Þrúgurnar í stóra vínið fara eru nú einungis af tiltölulega litlu svæði ekrunnar sem liggur hvað hæst og er með svipaða jarðfræði og nágranninn Latour. Þrúgur af öðrum svæðum ekrunnar fara nú í Tourelles og gæði Tourelles eru nú að mörgu leyti sambærileg við gæði Chateau-vínsins fyrir rúmum áratug.

Þetta er mikið og tignarlegt vín með hinni klassísku Bordeaux angan af sólberjum, krækiberjum ásamt kaffi og lakkrístónum. Það er langt með miklum en flauelsmjúkum tannínum og einstaklega löngu eftirbragði. Vínið verður betra með geymslu og er hæfilegur geymslutími 5-8 ár. Mælt er með umhellingu um tveimur klukkustundum áður en þess er neytt. 20 mánaða eikarþroskun, 80% af víninum í nýjum eikartunnum og rest í 1árs eikartunnum.