201609
Fá eintök eftir

Gérard Bertrand An 1189 Pic St.Loup 75 CL

3.299 kr

Korktappi
  Korktappi  
Recognition
201609
Fá eintök eftir

Gérard Bertrand An 1189 Pic St.Loup 75 CL

3.299 kr

Vörulýsing

Það spillir svo ekki fyrir að Pic St. Loup er eitt athyglisverðasta svæðið í Languedoc. Þetta vínræktarsvæði er um 20 kílómetra norður af borginni Montpellier og nákvæmlega þar togast hafið og innsveitirnar á um hver ráði loftslaginu. Því eru bæði mjög heitir blettir í Pic St. Loup þar sem Mourvédre nýtur sín til fulls og svalari blettir þar sem Syrah nær frábærum þroska. Verulega flott vín og alveg hreint magnað þegar að maður sér verðið.

Þetta vín hefur nokkuð djúpan, fjólurauðan lit og meðalopna angan af hindberjum, jarðarberjum, bláberjasultu, sólberjum, brenndum sykri, kryddjurtum og þurrkuðum ávöxtum. Það er svo ríflega meðalbragðmikið í munni með fína sýru og meðalfínleg tannín. Það hefur einsog mörg vín frá þessum slóðum, undirliggjandi sætu en heildin er þurr, vel gerð og matarvæn. Þarna má svo finna hindber, bláberjasultu, sólberjahlaup, þurrkaða ávexti, brenndan sykur og Miðjarðarhafskrydd.

Það verður seint sagt að vínin frá Pic-St.-Loup séu fínleg, býsna stór á alla kannta en þetta eru oftast afbragðsgóð matarvín og hafa ennþá, sem betur fer, einhvern persónuleika. Hafið með bragðmeiri hversdagsmat, hægelduðum pottréttum, grillmeti og nautasteik. ( texti Þorri Hringsson )

Frakkland
Frakkland
Gérard Bertrand

RZ Specification Groups

Árgangur

2021

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi  
Vörulýsing

Það spillir svo ekki fyrir að Pic St. Loup er eitt athyglisverðasta svæðið í Languedoc. Þetta vínræktarsvæði er um 20 kílómetra norður af borginni Montpellier og nákvæmlega þar togast hafið og innsveitirnar á um hver ráði loftslaginu. Því eru bæði mjög heitir blettir í Pic St. Loup þar sem Mourvédre nýtur sín til fulls og svalari blettir þar sem Syrah nær frábærum þroska. Verulega flott vín og alveg hreint magnað þegar að maður sér verðið.

Þetta vín hefur nokkuð djúpan, fjólurauðan lit og meðalopna angan af hindberjum, jarðarberjum, bláberjasultu, sólberjum, brenndum sykri, kryddjurtum og þurrkuðum ávöxtum. Það er svo ríflega meðalbragðmikið í munni með fína sýru og meðalfínleg tannín. Það hefur einsog mörg vín frá þessum slóðum, undirliggjandi sætu en heildin er þurr, vel gerð og matarvæn. Þarna má svo finna hindber, bláberjasultu, sólberjahlaup, þurrkaða ávexti, brenndan sykur og Miðjarðarhafskrydd.

Það verður seint sagt að vínin frá Pic-St.-Loup séu fínleg, býsna stór á alla kannta en þetta eru oftast afbragðsgóð matarvín og hafa ennþá, sem betur fer, einhvern persónuleika. Hafið með bragðmeiri hversdagsmat, hægelduðum pottréttum, grillmeti og nautasteik. ( texti Þorri Hringsson )

Recognition
Recognition
Recognition