201675
Fá eintök eftir

Gérard Bertrand ,,Clos d´Ora" 75 CL

26.999 kr

Lífrænt
  Lífrænt  
Bíódínamík
  Bíódínamík  
Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
201675
Fá eintök eftir

Gérard Bertrand ,,Clos d´Ora" 75 CL

26.999 kr

Vörulýsing

Síðastliðið haust ( 2014 ) var hulunni svipt af nýjasta vínhúsi Bertrands, Clos d’Ora og þar stefnir hann ennþá hærra. Clos d’Ora er ætlað að skipa sér sess meðal bestu vínhúsa Frakklands og verða fyrsta „grand cru“ Suður-Frakklands. Það var árið 1997 sem að Bertrand rakst á þessa ekru skammt frá þorpinu La Liviniére, besta undirsvæði Minervois. Þegar maður kemur þangað skilur maður hvers vegna þessi dalur hefur heillað. Þarna um fjörutíu kílómetra inn í land frá Miðjarðarhafinu er þessi vin, ekra með allt að áttatíu ára gömlum vínvið,  umlukin eikarlundum, furulundum og ólífulundum. Kyrrðin er algjör og maður fyllist lotningu yfir fegurð náttúrunnar. En þarna á þessum níu hektörum af gömlum vínvið er ekki bara það sem maður sér, undir yfirborðinu er að finna einstaka jarðvegsblöndu, kalkstein,  sandstein og fleiri steintegundir sem í samspili við loftslagið.

Þarna byggði Bertrand upp lítið vínhús í fullkomnu samspili við náttúruna, nútímalegt, svolítið asískt í yfibragði, allt í feng-shui jafnvægi. Allt er gert til að raska ekki jafnvægi náttúrunnar, ræktunin er lífefld og jafnmikið lagt í víngerðina og hjá bestu grand cru húsum Frakklands. Allt gerðist þetta án þess að nær nokkur maður hjá fyrirtækinu sjálfu vissi af því, þetta var leyndarmálið hans Bertrands sem var loks afhjúpað í kringum uppskeru síðasta árs en þá var hulunni svipt af fyrsta árganginum af Clos d’Ora, árganginum 2012. Texti www.vinotek.is

Frakkland
Frakkland
Gérard Bertrand

RZ Specification Groups

Árgangur

2018

Magn

75cl

Styrkur

15.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Lífrænt
  Lífrænt  
Bíódínamík
  Bíódínamík  
Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Síðastliðið haust ( 2014 ) var hulunni svipt af nýjasta vínhúsi Bertrands, Clos d’Ora og þar stefnir hann ennþá hærra. Clos d’Ora er ætlað að skipa sér sess meðal bestu vínhúsa Frakklands og verða fyrsta „grand cru“ Suður-Frakklands. Það var árið 1997 sem að Bertrand rakst á þessa ekru skammt frá þorpinu La Liviniére, besta undirsvæði Minervois. Þegar maður kemur þangað skilur maður hvers vegna þessi dalur hefur heillað. Þarna um fjörutíu kílómetra inn í land frá Miðjarðarhafinu er þessi vin, ekra með allt að áttatíu ára gömlum vínvið,  umlukin eikarlundum, furulundum og ólífulundum. Kyrrðin er algjör og maður fyllist lotningu yfir fegurð náttúrunnar. En þarna á þessum níu hektörum af gömlum vínvið er ekki bara það sem maður sér, undir yfirborðinu er að finna einstaka jarðvegsblöndu, kalkstein,  sandstein og fleiri steintegundir sem í samspili við loftslagið.

Þarna byggði Bertrand upp lítið vínhús í fullkomnu samspili við náttúruna, nútímalegt, svolítið asískt í yfibragði, allt í feng-shui jafnvægi. Allt er gert til að raska ekki jafnvægi náttúrunnar, ræktunin er lífefld og jafnmikið lagt í víngerðina og hjá bestu grand cru húsum Frakklands. Allt gerðist þetta án þess að nær nokkur maður hjá fyrirtækinu sjálfu vissi af því, þetta var leyndarmálið hans Bertrands sem var loks afhjúpað í kringum uppskeru síðasta árs en þá var hulunni svipt af fyrsta árganginum af Clos d’Ora, árganginum 2012. Texti www.vinotek.is